Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
07.10.2009 01:53Kúturinn orðinn 6 viknaJæja þá er kúturinn orðinn 6 vikna og dafnar bara vel hann fór í skoðun í dag og er orðinn 4460 gr og 58 cm. og allt í fínu lagi. Ég setti hann út í vagn að sofa í dag og hann svaf allveg í 4 tíma voða duglegur,það var líka fínt veður í dag ekki eins og í fyrradag þá snjóaði á fullu hlussu snjókornum svona jólasnjó en ég ætla ekki að hafa þetta lengra núna en það eru komnar fullt af nýjum myndum í myndaalbúmið eldgamlar myndir og svo myndir úr hestaferð sem var farið í sumarið 2008 svo náttla fleiri af Benóný svo endilega kíkið og skoðið. ![]() Hér er æðsti strumpurinn á heimilinu. ![]() Varð að setja eina mynd af jólasnjónum. Skrifað af Dísu Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is