Jæja nú er ég búnað setja myndir af bæði mér og Emil þegar við vorum lítil svo nú getið þið skoðað og kommentað hvað ykkur finnst , það eru mjög skiptar skoðanir hverjum Benóný er líkur og segja margir að hann sé líkur Leif afa sínum eða Magga bróðir en svo eru aðrir sem segja að hann sé líkur Steina frænda Emils svoleis er nú það. Svo um að gera skoðiði og kommentið hva ykkur finnst.
Emil lítill
Dísa lítil
Benóný Ísak