Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

17.10.2009 01:37

Klár gimbur

Við fórum á fimmtudagin til Gumma, og náðum í gimbrina sem að Helgi Kristjáns gaf mér og ekki gekk það áfallalaust fyrir sig, það byrjaði þannig að við misstum allar kindurnar af túninu og þurftum að smala þeim öllum aftur inn og eintómt vesen. En ekki nóg með það heldur þegar við settum gimbrina inn í bílinn hjá Gumma, var hún alls ekki sátt með að fara inn í bíl með framsóknarmanni og var fljót að stökka út úr bílnum, og ekki notaði hún hurðina heldur hliðarrúðuna sem hún braut með tiltrifum. En sú saga endaði með því að henni var skelt aftur inn í bíl og þurfti Emil, að halda í höndina á henni alla leið inn í Mávahlíð. Stór dagur verður á morgun, þegar hrútasýningin á Bergi gengur í garð, og verður það vonandi gaman, því við höfum titil að verja þar. En við munum segja ykkur meira frá því á morgun                                                                                                                                                             En takk fyrir okkur í bili Benóný vill vera miðpunktur athyglinnar og er öfundsjúkur út í tölvuskjáinn, þannig góða nótt.

Hérna er svo hún Rauðhetta

Hérna er svo bíllinn hans Gumma

Hérna er svo æðsti strumpurinn.
Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar