Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
20.10.2009 14:29Benóný og fyrsta hrútasýninginJæja þá er prinsinn orðinn 2 mánaða og svo fór hann á sína fyrstu hrútasýningu og hafði gaman af, hann svaf og svo þegar hann vaknaði brosti hann bara til allra voða gaman. Hjarðarfellsbúið fór með sigur á sýningunni og vann skjöldinn og var einnig í 2 sæti og svo fékk það líka verðlaun í hinum flokkunum svo þetta er stórkostlegur árángur hjá þeim. Verðlaunahafarnir voru þessir fyrir hvíta hyrnda : 1 sæti Guðbjartur á Hjarðarfelli 2 sæti Guðbjartur á Hjarðarfelli 3 sæti Kristján á Fáskrúðarbakka Kollóttir 1 sæti Eiríkur 2 sæti Guðbjartur á Hjarðarfelli 3 sæti Guðlaug á Hraunhálsi Mislitir 1 sæti Anna Dóra 2 sæti Gísli á Álftavatni 3 sæti Guðbjartur á Hjarðarfelli ![]() Þeir voru Hrútalegir saman Bárður og Benóný. Skrifað af Dísu Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is