Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
27.10.2009 14:49MúsaveiðiÁ laugardaginn fórum við inn í sveit að gefa og voru þá rollur í hlíðinni og Siggi í Tungu hjálpaði okkur að ná í þær og kom í ljós að ein var frá Álftavatni og 3 frá Litla Kambi, það er allveg magnað hvað þær fara um langan veg stundum sérstaklega þegar þær eru að koma alla leið frá Gaul til okkar. Við fórum svo að gefa og Kara setti upp músagildru með sög upp í fötu og brauðmola upp sögina og oný fötuna og viti menn þegar við komum svo daginn eftir voru níu mýs í fötunni, svo við settum upp fleiri fötur og fórum svo aftur daginn eftir og það er sko heldur betur góð veiði því á tveim dögum er búið að veiða 32 mýs þetta er allveg ótrúlega mikið núna það virðist vera misjafnt milli ára því í fyrra var ekkert en í hitti fyrra var allt fullt. Á sunnudaginn fór ég í göngu með Benóný niður á Dvalarheimili og tókum við Leif út að labba og fórum upp í blokk til Huldu í heimsókn og var Leifur bara hinn hressasti og hafði gaman af og fylgdist vel með litla stráknum. ![]() Músabanarnir Selma og Karítas ![]() Afköstin af fyrstu veiðinni. ![]() Í heimsókn hjá Huldu ömmu, Benóný og Leifur Skrifað af Dísu Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is