Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

09.11.2009 15:59

Mávahlíð

Hæ í minningu þess að það verða nú ekki haldin árlegu jólaboðin hjá henni Huldu í Mávahlíð er ég búnað setja myndir úr jólaboðum í kringum árin sem margir eiga sér góðar minningar um. Eflaust verða jólin skrítin hjá flestum í ár þegar vantar allar kræsingarnar og góðu piparkökurnar sem allir nutu góðs af í jólaboðunum og tala ekki um skonsurnar með hangikjötinu nammemoticon namm. 
Það var líka bara svo gaman að hittast svona allir saman og alltaf var komið þó veðrið léki ekki alltaf við alla. Já þeirra verður sko sárt saknað svo endilega gluggið í myndirnar.


Hérna er Húsfreyjan sjálf hún Hulda umvafin piparkökum.
Flettingar í dag: 927
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557570
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:31:45

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar