Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
07.12.2009 18:42DesemberHæ hæ Rúnar kom að svampa hjá okkur rollurnar á föstudaginn 4 des, svo það varð ekkert úr sæðingum hjá okkur það var allt ófært og leiðinda veður dagana fyrir 4 svo ég nennti ekki að spá í því. Ég er búnað vera með eina rollu frá Friðgeiri á Knörr síðan að ég tók inn en hann er búnað sækja hana núna og svo voru rollur frá honum fyrir ofan Hrísar og fór Siggi í Tungu og Gunni á Völlum að kíkja á þær á sunnudaginn og til allra lukku þá náðu þeir þeim. Já annars er allt bara rólegt Benóný dafnar vel og ég var að gera tilraun í dag að baka og það má nú segja að ég hafi ekki fengið þessa bökunarhæfileika sem hún mamma hefur þvi það gekk allt á afturfótunum, það byrjaði þannig að ég var algjör klaufi að sortera eggjahvítuna frá rauðunni og henti tveim eggjum því rauðan fór alltaf með og var ég þá allveg komin að því að gefast upp en þrjóskaðist áfram og það tókst en þegar ég var búnað hræra og gera kökurnar missti ég skálina út um allt gólf allveg típíst ég svo það var ekki til að bæta daginn fyrir mér, ég er allveg búnað komast að því að ég og bakstur pössum ekki saman. Það eru svo nýjar myndir af snáðanum í myndaalbúminu. ![]() Benóný Ísak vill ekki en þá snuð svo hann sígur bara bangsann sinn. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is