Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

30.12.2009 14:02

Hangikjöt hjá Freyju og Bóa

Á jóladag var skrítið að fara ekki í árlega jólaboðið inn í Mávahlíð heldur bara skotist og hent í rollurnar og dúllað við þær en húsið bara autt og tómlegt, alltaf finnst mér jafnt sorglegt að sjá þetta svona en svona er þetta bara. En við fórum í hangikjöt hjá Freyju og Bóa sem var allveg rosalega gott og hittum krakkana hans Bóa og áttum skemmtilega stund saman.

Hérna er prinsinn allveg kampa kátur hjá Freyju ömmu og Bóa afa í nýju fötunum sem amma Hulda gaf honum í jólagjöf.
Flettingar í dag: 164
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 358
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 1349501
Samtals gestir: 74499
Tölur uppfærðar: 28.1.2025 03:35:07

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar