Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
09.01.2010 21:15JanúarJæja þá er komið 2010 vá hva þetta er fljótt að líða og strákurinn fer bara að vera 5 mánaða bráðum. Hann dafnar annars bara vel og er komin með ný hljóð svona skræki ýkt dúlló og hann iðar allur af spenningi þegar hann sér eitthvað nýtt dót og reynir að troða öllu upp í sig. Það er nú verri sagan að segja frá fengitímanum því það gekk svo mikið upp hjá okkur ég hreint bara skil það ekki hva klikkaði en það þýðir ekki að spá í því svona verður þetta bara tvískiptur sauðburður og megnið 28 maí allveg hrikalega seint en það er bót í máli að ég er í fæðingaorlofi og get verið allveg yfir þessu. Það er búið að vera hrikaleg hálka undafarið og var ég svo gáfuð að fara út að labba með barnavagninn og var eins og belja á svelli þvílík bjartsýni að fara út í svona en það endaði þó vel og enginn hlaut meiðsli af en aftur á móti rann Örvar á grindverkið á milli húsana hjá okkur og braut það aðeins og Dóra vínkona datt hægt og rólega fyrir utan hjá mér en meiddi sig ekkert sem betur fer. Núna aftur á móti er allur snjórinn farinn og ég fór í hörku göngutúr og labbaði út að vegagerð og ætlaði inn í hesthús en þá var Emil búinn svo ég labbaði bara til baka aftur og fór í göngutúr með pabba einn hring svaka stuð bara. ![]() Ein mynd af prinsinum. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is