Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
14.01.2010 10:30Pollý og hvolparnirÞað er sko búið að vera nóg að gera hjá Maju og fjölskyldu því yngsti fjölskyldumeðlimurinn hún Pollý var að eignast 6 litla æðislega hvolpa og er mikill gleði þar á bæ en það er búið að vera mikið stress því það þurfti að bruna með Pollý til Rvk á spítala til að hlúa að henni hún var orðin svo veik og fékk hún allskyns sprautur og vitamín og hún má ekki hafa hvolpana hjá sér fyrr en hún er orðin sterkari og byrjuð að borða. Svo núna þarf Maja og Kara að gefa hvolpunum á þriggja tíma fresti það er bara eins og ungabarni he he og núna er Maja í vinnunni og Kara í skólanum og Lena bauðst til að fóðra hvolpana á meðan svo vonandi fer hún Pollý elska að frískast. Það er ekki nóg með að þetta sé allt í gangi heldur þurfti að fá Dýra til að kíkja á folaldið mitt hann Mána því hann er kominn með sýkingu í augað og þarf að bera krem í augað á honum á hverjum degi og sér hann Bói um það fyrir mig hann er svo hjálpsamur að hugsa um hann fyrir mig. ![]() Hérna er svo stolt mamman með krútt boltana sína. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is