Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
19.01.2010 17:035 MánaðaJæja þá er hann Benóný orðinn 5 mánaða, ekkert smá fljótt að líða. Hann fór í skoðun í morgun og kom allt mjög vel út hann er 6920 gr og 67 cm á lengd. Hann fór í sprautu svo það má búast við að hann verði pirraður í kvöld. Ég er svo en þá með of háan blóðþrýsting allveg ömurlegt ég ætla bara ekki að losna við þetta, ég á að fara á önnur lyf svo vonandi helst hann niðri þá. Það er svo sorgarfréttir að einn hvolpurinn hann Fatli er dáinn en hann var svo fatlaður greyið að þetta hefur bara átt að fara svona en hinir dafna vel og eru algjörar bollur. Við fórum til Bárðar í gær og náðum í Rósu hans Emils og Flekku hans Bóa sem vonandi koma með kynbætur úr Kubb frá Bárði. Þær dafna vel gimbrarnar hjá honum allar með svaka hornahlaup og margar spakar en það er engin orðin spök hjá okkur en þá, þær eru bara forvitnar. Jæja það eru svo myndir af þessu öllu saman í albúminu njótið vel. ![]() Já maður er sko orðinn fótafimur. ![]() Það eru alltaf brosmyndir svo ég varð að setja eina af honum í réttu ljósi að fá smá frekjukast ![]() Flettingar í dag: 5747 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1562390 Samtals gestir: 77959 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:18:17 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is