Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

29.01.2010 19:39

Landdráttur

Það byrjar vel árið hjá Emil, hann var dreginn í land í dag. Það losnaði eitthvað tengi og skrúfan losnaði svo hann gat ekki klárað að draga og Dóri og Heiðar kláruðu að draga fyrir hann og var Dóri með tæp 3 tonn á balana hans Emils og Heiðar er enn að draga og er víst að mokfiska á þá ýkt böggandi fyrir Emil að missa af þessu og náttla var ég niðri á bryggju í dag og tók á móti honum brosandi með myndavélina að taka myndir af honum he he algjört kvikindiemoticon hann fer að verða þekktur sem Emil dráttur það er búið að draga hann svo oft í land. En ég er svo búin að dæla fullt af myndum inn á netið bæði af hvolpunum og heimsókn til Freyju ömmu og Huldu ömmu voða stuð.

Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar