Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
02.02.2010 21:19FebrúarVið fórum í göngutúr um daginn niður á bryggju og tókum myndir af bátunum það var svo rosalega gott veður og Emil var allveg grænn í framan að vera í landi. Það er enn verið að reyna að laga bátinn fyrir hann en hann kemst nú væntanlega á sjó á morgun. Jæja það gengur hálf erfiðlega með einn hvolpinn hjá Maju hana Dögg hún stækkar ekkert og kemst allveg inn í hina og er komin með einhverja sýkingu greyið hún getur varla opnað augun og drekkur ekki sjálf það þarf að sprauta ofan í hana, Maja hélt að hún væri að deyja í gær en nei hún lifir enn og ég fór með hana til Rúnars í dag og lét sprauta hana og við fengum sýklalyf til að sprauta hana á hverjum degi svo þetta basl með greyi hvolpana ætlar aldrei að taka enda en vonandi hefur hún það af litla sílið því hún er nú búnað vera helvítið hörð að komast af. Benóný dafnar svo bara mjög vel og er farinn að geta sitið sjálfur en dettur stundum hægt til hliðar he he er ekki allveg kominn með jafnvægið. ![]() Fallegt veður í Ólafsvíkurhöfn. ![]() Þið sjáið hérna muninn á hvolpunum hvað hinir eru miklir bolar og svo hin litla algjör písl. ![]() Algjör töffari í nýju lopapeysunni og húfunni sem Brynja frænka var að gefa honum allveg geggjað flott,hún er algjör snilli í að prjóna og já sæll eigum við eitthvað að ræða það hva hún er snögg af þessu, algjör snild þessi prjónamaskina. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is