Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

17.02.2010 21:59

Borðar í fyrsta sinn

Jæja við fórum í saltkjöt hjá Steina og Jóhönnu í gær mjög gott og svo fór prinsinn í skoðun í dag og er orðinn 7340 gr og 70 cm og er enn bara allveg í línunni sem er fínt bara og nú má ég fara að byrja gefa honum smátt og smátt að borða og byrjuðum við á því í kvöld og það var mikið hlegið, Steini frændi var hjá okkur og Emil og hann gáfu honum að borða og hann kúgaðist og kúaðist og fannst þetta alls ekki gott. Pabbi hans var allveg að deyja úr hlátri og við hin líka algjör kvikindi.

Oj oj hva eruð þið að gera mér.

Pabbi hló og hló.
Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar