Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
08.03.2010 00:50Útreiðartúr og KaffiKomiði sæl. Við fengum Frikka og Jóa í heimsókn og var Benóný aldeils hissa og var allveg óður í hann voða gaman hjá þeim og fékk Jói að prufa hoppuróluna hans og var hann allveg í skýjunum í henni og getið þið skoðað myndir af því í albúminu. Steini frændi átti afmæli í fyrradag 6 mars og fórum ég, Maja,Karítas,Selma og Maggi niður í kirkjugarð með rós og kerti en það var hávaða rok og nístings kuldi svo það var ekkert hægt að kveikja á kertinu. Við fórum svo í göngutúr í dag eða semsagt í gær klukkan er orðin svo margt og fóru Yrma og Nonni með okkur voða hressandi bara síðan fórum við í reiðtúr 7 saman svo það er mikið líf í hestamennskunni núna og Freyja amma passaði Benóný svo fórum við í mat hjá henni og Bóa mjög gott og fórum svo heim og buðum þeim í kaffi að smakka aðra tilraun mína í að baka eða satt segja að búa til köku því ég svindlaði og keypti botna og setti svo rjóma með jarðarberjabragði á milli og glasúr ofan á og svo skreytt með rjóma og sá Emil um það og það kom bara vel út og bragðaðist mjög vel og komu mamma,Freyja,Bói,Steini,Jóhanna,Hafrún og Steinar að fá sér köku. ![]() Emil montinn með kökuna. ![]() Stuð á baki Steinar,Unnur,Ég,Snævar og Emil og það vantar Bóa og Lenu á myndina. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is