Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
14.03.2010 23:46Afmæli og hundurinn okkarJæja það er mikið um afmæli í mars Maja systir átti afmæli 11 mars og svo Steinar 12 og því næst á Íris Björk 30 ára afmæli í dag og vil ég óska þeim öllum innilega til hamingju með afmælin sín. Það var kaffi hjá Steina og Jóhönnu í dag fyrir Steinar og eru myndir af því í albúminu. Kara og Maja komu svo með Gyðu Sól sem er nýjasti fjölskyldumeðlimurinn hjá okkur sem hún Karítas var að gefa okkur og erum við henni rosalega þakklát fyrir það og vonandi kemur öllum vel saman, alla vega byrjar það vel Olíver er bara voða forvitinn en gerir ekkert við hana og hún er en þá svolítið smeik við hann. Ég tók svo rúnt inn í sveit að gefa um daginn og var allveg æðislegt vorveður í lofti og tók ég myndir af því það er alltaf svo yndislegt í sveitinni. En núna liggjum við inn í stofu að horfa á mynd og Olíver liggur ofan á Magga og Hvolpurinn á milli mín og Emils voða happy fjölskylda og Benóný er sofnaður hann er nefla kominn á svo góðann tíma hann sofnar alltaf um 9 á kvöldin.
![]() Að naga matarkex í fyrsta sinn.
![]() Nýjasti fjölskyldumeðlimurinn. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is