Jæja þá er kallinn orðin 25 ára við héldum smá kaffi heima og fjölskyldan kom í kaffi og Dagbjört og fjölskylda gáfu Benóný risa páskaegg sem er hans fyrsta páskaegg og var hann allveg þvílíkt spenntur yfir því og eru núna allir að afvelta af áti.
Emil voða hamingjusamur.
Benóný með sitt fyrsta risapáskaegg.