Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

10.04.2010 21:28

Fjárhúsin

Það var farið í fjárhúsin í gær með Benóný og hann fékk aldeilis að kynnast sveitalífinu. Hann var settur inn í hlöðu og fékk að virða fyrir sér heyið og svo var honum plantað í jötuna og voru rollurnar náttla rosa forvitnar hva þetta væri og var Stjarna hennar Karítas sérstaklega hrifin af honum og nartað í hann og hann gretti sig allan svo fékk hann að klappa lömbunum sem hafa fengið nafnið Beggi og Pakas og varð hann hæst ánægður með þetta bara. Við fórum svo aftur í fjárhúsin í dag og vigtuðum gemlingana og voru þessir þyngstu 62 kíló og léttasti var 42 kíló, meðalþyngdin var 55.5 kg af 12 gimbrum. Svo settum við einnig ásettningsmerkin í þá.

Sætastur í heyinu.

Aðeins að kítla hann he he.
Flettingar í dag: 5602
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 11405
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1930712
Samtals gestir: 82914
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 10:47:39

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar