Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

13.04.2010 22:44

Sauðburður

Jæja þá er byrjaður fyrsti hlutinn af sauðburðinum eða annar rétt að segja því Golsa var fyrst og núna er Stjarna og Bríet hennar Karítas bornar og kom Stjarna með í nótt hrút og gimbur hvítt og svo bar Bríet í dag hvítum hrút og svo Köru til ánægðu kom hún svo með svarkápóttan hrút og öllum heilsast vel. Þanning að það er búið að vera nóg að gera og Benóný er búinn að vera með 39 stiga hita og örugglega að fara að taka tennur í efri góm. Emil gerði svo skemmtilega tilraun að setja grænan matarlit í sósuna á fiskiréttinn í gær og gera hann svona nammi grænan og girnilegan svo þetta er æðið núna erum að spá í að hafa svona þema núna rauða sósu á jólunum og gula á páskunum skil ekki af hverju okkur datt þetta ekki fyrr í hug he he algjör snilld.

Stjarna hennar Karítas.

Bríet með hrútana sína einnig í eign Karítas og eru öll þessi lömb undan Prúð hans Sigga en því miður lenti hann í átökum við Flekk bróðir sinn um daginn og hlaut innvortismeiðsli og fannst látinn á grindunum í gær svo það er kanski bara lán í óláni að hann slapp fyrr í rollurnar í haust og eignaðist öll þessi fínu lömb áður en hann kvaddi.
Flettingar í dag: 164
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 358
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 1349501
Samtals gestir: 74499
Tölur uppfærðar: 28.1.2025 03:35:07

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar