Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

14.04.2010 21:54

Fyrsti áfangi búinn í Sauðburðinum

Jæja hún Eyrún hans Bóa bar í nótt hrút og gimbur undan Prúð og gekk það hjálparlaust og fljótlega hjá henni. Benóný Ísak fór svo í skoðun í morgun og braggast vel hann er orðinn 8 kíló og 72 cm og er bara en í línunni sinni og svo fékk hann sprautu en hann var svolítið reiður yfir því og grét sárum grát þegar hann fékk hana en svo var allt búið. Ég bætti myndum af Eyrúnu inn í sama albúm og hinar sauðburðar myndirnar eru.

Eyrún stolt mamma.
Flettingar í dag: 233
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 7323
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 1570135
Samtals gestir: 77986
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 13:45:16

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar