Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
26.04.2010 23:11Ýmislegt í aprílJæja henti inn slatta af myndum af prinsinum og vormyndum úr Mávahlíðinni. Við skelltum okkur svo til Reykjavíkur í gær og kíktum í heimsókn á Emil og Önnu og voru þau voða kát að sjá drenginn og gaf afi hans honum vörubíl sem hann smíðaði sjálfur og var hann afar lukkulegur með hann svo næst var ferð okkar að kíkja á Fríðu og Helga og var þar kaffi og kræsingar og Steini og Ágúst komu einnig og kíktu á okkur. Við enduðum svo hjá Jóhanni og Þorhöllu og fengum okkur Dominos nammi namm. Donna fékk einnig að fara með svo hún fór í sína fyrstu Reykjavíkurferð. ![]() Lukkulegur með bílinn frá afa Emil. ![]() Fallegur dagur í Mávahlíð. Flettingar í dag: 5602 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1562245 Samtals gestir: 77959 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:55:28 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is