Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

03.05.2010 22:00

Heimsókn til Bárðar

Hæ fórum í heimsókn til Bárðar í dag og kíktum á lömbin hjá honum sem eru komin og eru þar af sæðislömb undan Gotta og Grábotna sem eru mjög falleg og verður spennandi að sjá hverning þau koma út í haust. Það var líka gaman að fylgjast með rollunum þær héldu að Donna væri lamb þær jörmuðu bara á hana sérstaklega rollan sem átti botnótta hrútinn enda eru þau allveg eins á litinn emoticon

Botnótti hrúturinn undan Grábotna afskaplega saman rekinn og fallegur.

Litli prakarinn á heimilinu sem er heldur betur farinn af stað og tætir og tæmir allar skúffur í eldhúsinu hjá mömmu sinni..
Flettingar í dag: 2894
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 30516
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 1742457
Samtals gestir: 80186
Tölur uppfærðar: 21.5.2025 18:42:47

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar