Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
09.05.2010 22:53Sauðburður á nýJæja það er nóg að gera í sveitinni byrjaður sauðburður á ný og Grána tók á skarið og bar hrút og gimbur í dag og svo hún Dóra hans Benóný sem er gemlingur kom með eina gimbur því næst var það hún Skrauta og bar hún einni gimbur. Ég fór svo með prinsinn hann Benóný í ungbarna sund í morgun og var hann allveg þvílíkt sprækur og sparkaði og buslaði voða gaman. Það var svo margt um manninn í dag í sveitinni enda var æðislegt veður og voru þar Brynja og Kristmundur, Anna og Jói, Margrét og Oddur og svo átti Snorri líka leið og svo við heimafólkið í Mávahlíðinni.
![]() Benóný Ísak í veðurblíðunni.
![]() Ég lukkuleg í peysunni sem Brynja frænka prjónasnillingur gerði.
![]() Feiknarlegur hrútur hjá Gumma undan Grábotna.
![]() Dóra hans Benóný sem Bárður gaf honum er borin grábotnóttri gimbur. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is