Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

11.05.2010 22:46

Lömb í Maí

Ég reddaði mér bara og náði í ullarpoka og raðaði þeim á grindurnar svo litli gæti leikið sér meðan ég stússast í rollunum. En eins og sjá má á þessari mynd var hann allveg kominn með nóg af þessu rollu veseni á mömmu sinni og farinn að væla á mig he he :)

Hrútarnir voru ánægðir að komast út í græna grasið.

Rauðhetta er borin bíldóttri gimbur undan Golsa.

´Þruma kom svo með dökkmórauð gimbur og hrút undan Móra hjá Gumma Óla.

Varð að setja þessa hér þetta eru Beggi og Pakas undan Golsu og Prúð.

Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar