Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

23.05.2010 02:18

Útskrift Steinars

Steinar útskrifaðist á föstudaginn og hér er stolt mamma hans með honum hún Freyja Elín.

Gaurinn er sko allur að koma til því hann stóð upp sjálfur í rúminu í gær og tætti allt af náttborðinu svo nú má sko heldur betur fara að passa hann.
Allir stoltir af drengnum Steini,Dagbjört,Stúdentinn,Emil,Freyja með Benóný og Bói.
Flettingar í dag: 3107
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 30516
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 1742670
Samtals gestir: 80186
Tölur uppfærðar: 21.5.2025 19:04:00

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar