Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

27.07.2010 00:11

Ættarmót í Mávahlíð

Jæja ég vil bara þakka ykkur Brynju og Steina fyrir vel heppnað ættarmót sem byrjaði frekar rólega og maður hélt að enginn yrði bara eitt tjald hjá Bigga en nei það komu svo flestir og það var grillað og spjallað og drukkið í blíðskapar veðri og allir skemmtu sér konunglega. Vonandi höldum við svo Mávahlíðinni lengur svo hægt sé að endurtaka þetta einhvern tímann og hafa það bara svona ekkert skipulagt bara hittast og hafa gaman af emoticon

Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar