Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
03.08.2010 16:21Ferðalag á ýmsa staðiByrjuðum á að fara í Hveragerði á Hótel Örk og vorum þar í tvær nætur og rúntuðum á Apavatn til Jóhanns og Þórhöllu og kíktum svo á Gullfoss og Geysi. Nærst fórum við svo í Húsafell og var Freyja og Bói með bústað þar og gistum við þar í tvær nætur og höfðum það kósý í heitapottinum og svo var brenna og brekkusöngur með Eyfa og var það mjög gaman við hittum einnig Ágúst bróðir hann var þar með fjölskylduna sína. Við fórum svo rúnt í Munaðarnes til Björk og Guðna og þar var Dagmar amma hans Emils og Dísa systir Freyju og þar var grillað æðislegan mat og spjalllað og þótti Benóný voða gaman að hitta langömmu og ættingja. Það er svo skondið að segja frá því að þetta er í annað skipti sem við fáum lánaðan tjaldvaginn hjá Freyju og hann er svo ekkert notaður fær bara að fara á rúntinn með okkur he he það hlýtur að koma sá tími að hann verði notaður. Jæja þetta verður þá ekki lengra en það eru svo fullt af nýjum myndum í albúminu. ![]() Yndislegt veður í Mávahlíð. ![]() Það er gaman að segja frá því að þessi ungi fæddist í vegkantinum í afleggjaranum í Mávahlíð og er það mesta furða að hann náði að komast til lífs því það var hálf hættulegt að verpa þarna sem bílar keyra ótt og títt í gegn. ![]() Þeir braggast vel hænu ungarnir hjá honum Bóa. ![]() Í Húsafelli. ![]() Prinsinn fékk fyrirfram afmælisgjöf frá Maju og fjölskyldu og er hann vel montinn með slökkviliðsbílinn sinn. Flettingar í dag: 271 Gestir í dag: 8 Flettingar í gær: 7323 Gestir í gær: 19 Samtals flettingar: 1570173 Samtals gestir: 77987 Tölur uppfærðar: 5.4.2025 17:17:49 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is