Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
19.08.2010 23:01Benóný Ísak 1 ársJæja tíminn er sko aldeilis fljótur að líða því litli sæti strákurinn sem er svo nýkominn í heiminn er orðinn árs gamall. Það var haldið kaffi fyrir hann og fjölskylda og vinir mættu og samglöddust honum það vantaði þó guðfeðurna tvo og var þeirra sárt saknað en þeir eru að byrja nám í lögfræði í háskólanum heldur betur flottur árangur hjá þeim Steinari og Magnúsi líka eins gott þeir þurfa að standa sig í guðfeðra hlutverkinu he he. Veislan gekk vel og er Benóný alltaf að fara meira fram í að labba og tók hátt í 23 skref í dag rosa montinn og fékk hann fullt af fallegum gjöfum bæði dót og föt og þakka ég kærlega öllum fyrir komuna og gjafirnar og vona að allir séu vel saddir og ánægðir því ég veit að Benóný er hæðst ánægður með daginn og ætlaði aldrei að sofna því það var svo gaman að öllu nýja dótinu en það hafðist og þá fengum við að klára að þrífa og slappa af. Maður er samt alltaf óskaplega feginn þegar svona afmæli og veislur eru búnar það er alltaf ákveðið stess sem fylgir þessu. ![]() Stóri strákurinn okkar. ![]() Allir segja sís og svo klikkaði ég allveg á að taka mynd af afmælistertunni ýkt fúl. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is