Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
01.09.2010 20:07Benóný byrjar að labba.Jæja þá er litli strákurinn okkar ekki svo mikið lítill lengur því hann er byrjaður að labba út um allt hús og það sem er mest spennandi þessa dagana eru blómin mín og rótar hann upp moldinni og smakkar hana. Við erum sem sagt í því að skamma hann en hann setur bara upp striðnis svip og hlær. Við fórum í hestaferð seinustu helgi en ég tók ekki myndavélina með svo ég á engar myndir af henni en það var mjög gaman við fórum frá Búðum að Hofgörðum og þar var grillað og sumir gistu en við fórum bara heim um kvöldið og var Benóný hjá Huldu ömmu á meðan. Daginn eftir var svo riðið að Búðum aftur og hestarnir svo keyrðir heim. ![]() Lukkulegur að elta Olíver um allt hús. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is