Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

22.11.2010 22:37

Sæðingarhrútar

Jæja nú er maður búnað fá Biblíuna í hendurnar eða þar með sagt hrútaskránna og er ég aldeilis búnað leggja höfuðið í bleiti og skoða fram og aftur. Það verður erfitt að velja og er ég allveg ákveðin í að taka Kveik og Fannar en veit ekki svo hvort ég eigi að prufa Kalda upp á frjósemisgenið eða kanski Laufa og svo er ég svo heit fyrir Hriflon en það segja svo margir að það séu kolvitlaus lömb í skapinu undan honum svo ég var þá að spá í að taka frekar Borða hann lofar líka svakalega góðu. Já það er sko endalaust hægt að hringsóla með þetta en þið sem kíkið inn á síðuna endilega segið ykkar skoðun á hrútunum með þvi að skrifa í álit og hvaða hrúta þið ætlið að velja því það er svo gaman að heyra aðrar skoðanir og pæla í þessu. Ég er búnað skrá mig á sæðingarnámskeiðið sem verður 30 nóv  á Hesti og hlakka ég voða mikið til að fá að læra þetta. 

Jæja ég skellti svo loksins myndum af honum Benóný Ísak í okt og nóvember því ég á það til að gleyma mér allveg í rollumyndunum svo ég varð að leyfa honum að njóta sín núna he he og eru þær inn í myndaalbúminu. Hann er nefla aldeilis að færa sig upp á skaftið og er þvílíkur grallari og prílar út um allt og tættir allt emoticon og hlíðir engu þó hann sé skammaður heldur tryllist bara meira.

Þvílíkt ákafur að borða epli.


Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar