'Eg ætla bara að hafa þetta stutt og laggott að sinni og óska ykkur öllum Gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þakka góð komment og innlit á síðuna á liðnu ári og hafið það sem allra best yfir hátíðarnar. Engin takmörk bara borða nóg og hafa það kósý
Hér er svo jólamyndin af þeim krílum saman.