Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
28.12.2010 18:30Jól 2010Jæja við erum búnað hafa það afskaplega gott yfir jólin og borða góðan mat og fara í jólaboð og annað sem jólunum fylgir. Í fjárhúsin höfum við svo farið daglega og verið að hleypa til og eru aðeins örfáar eftir núna. Við erum búnað vera með Móra hans Gumma í láni og einnig Sr Hreinn frá Óttari og svo fengum við Negra hjá Bárði til að hafa í eitthvað af lömbunum svo þetta verður allt nýtt blóð og engin skyldleika ræktun í ár. Það fór svo ekkert rosalega vel með sæðingarnar en það má alltaf búast við því en það héldu þó allavega 7 af 15 og er ég bara rosalega ánægð með að fá einhvað nýtt og fæ ég úr öllum hrútunum sem ég notaði nema Hriflon. Þetta verður spennandi og virkar heil eilíf að bíða fram í enda apríl eftir lömbunum en það er bara gaman að því. ![]() Benóný Ísak duglegur að opna pakkana og Donna ekki síður spennt að hjálpa. ![]() Hér er Karítas í vestinu og með húfuna sem ég prjónaði á hana og gaf henni í jólagjöf. ![]() Sætir saman Benóný Ísak og Olíver. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is