Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
04.01.2011 18:57Áramót 2010Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir árið sem er að líða Við höfðum það rosalega gott yfir áramótin og fórum í mat til Steina og Jóhönnu og var þar öll fjölskyldan saman. Það var tvíréttað lambakjöt og nautakjöt og var það allveg snilldar matreitt af Jóhönnu og Steina. Við fórum svo á brennu og kippti Benóný sér ekki mikið við lætin í flugveldunum og horfði svo bara stjarfur á eldinn en það var rosalega kalt og mikið rok þegar brennan var og voru flestir að deyja úr kulda. Benóný svaf svo bara af sér Gamla árið því hann missti af flugveldunum kl 12 því hann steinsvaf við öll lætin. Jæja ætla ekki að hafa þetta lengra núna en það eru myndir af þessu öllu inn í myndaalbúminu. ![]() Benóný Ísak að hitta jólasveininn á sínu fyrsta jólaballi. ![]() Að halda á blisi voða fjör en hann vildi helst fá að smakka það he he. Flettingar í dag: 2685 Gestir í dag: 39 Flettingar í gær: 30516 Gestir í gær: 40 Samtals flettingar: 1742248 Samtals gestir: 80186 Tölur uppfærðar: 21.5.2025 18:21:44 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is