Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

20.03.2011 23:02

Nýja herbergið hans Benónýs

 Jæja þá er gaurinn loksins búnað fá herbergið sitt tilbúið. Það var nefla mál með vexti að við ætluðum að fara að mála um daginn og kom þá í ljós að það var búið að leka ofninn inn í herberginu hans Magga og eyðileggja parketið og undirlagið út á mitt gólf og þá þurfti náttúrulega að hafa samband við tryggingafélagið og fá þetta bætt og það var gert og við voða stressuð því það er svo stutt þangað til ég fer að eiga og mikið verk að klára þetta áður og mála og allt saman en það hafðist og erum við allveg þrusu ánægð með útkomuna og drengurinn líka nú er hann með me og gagala gó á veggnum hjá sér allveg hæðst ánægður naut þess bara ekki allveg litla sílið því hann var kominn með 39,5 stiga hita allt í einu í dag.
En þetta styttist óðum hjá mér nú er bara vika eftir þangað til ég á tal 27 mars en ég er nú að vona að þetta fari bara að bresta á svo Emil verði nú ekki út á sjó eða eitthvað vesen því þá verð ég bara senda tryllu eftir honum emoticonþví ekki ætla ég að fara ein. Ég átti Benóný viku áður en ég var sett svo ekki skeði þetta í dag svo vonandi fer þetta bara koma samt er ég svakalega kvíðin líka að fá annað barn lýst ekkert á þetta svona korter fyrir sauðburð því sæðingarnar bera 21 apríl og þá verð ég að vera komin á skrið því þetta er uppáhalds tíminn minn framundan en ég er bara bjartsýn þýðir ekkert annað og fer vonandi bara létt með þetta allt saman en á ég líka góða að. Jæja það er ekki meira að sinni nema nú förum við að sprauta fyrir lambablóðsóttinni á morgun og svo aftur eftir hálfan mánuð og vonandi fer svo að hlýna svo við getum farið að taka af fljótlega. Kíkið svo endilega á myndaalbúmið þar eru myndir af nýja herberginu hans Benónýs og fleira .....

Limmiðarnir komnir upp rosa flottir svona bóndabærs stíll.

Í traktornum með Karítas rosa lukkulegur.

Donna í frostinu inn í Mávahlíð.
Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar