Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

13.04.2011 18:02

Skvísan 2 vikna og fór í heimsókn til langömmu og ég fer aftur að gefa kindunum.

Jæja það ríkir mikill hamingja hjá okkur núna Emil er búnað vera heima síðan á sunnudaginn því það er búið að vera brælustopp og er það allveg frábært að hafa hann heima. Benóný og litla daman eru allveg yndisleg þau eru svo góð. Ég fór svo í fjárhúsin að gefa í gær og aftur í dag og var það mjög ljúft að komast aftur út og fá smá rollulykt og nú get ég farið að gefa aftur því hún sefur svo vel og hann fær útrás að hlaupa í jötunni og horfa á traktorinn en það er aðalmálið núna hann vill bara fá að fara í traktorinn og stýra og flauta ekta sveita strákur. Við fórum svo loksins í heimsókn til Dagmars langömmu sem er búnað bíða heillengi eftir að fá að hitta prinsessuna og varð hún afskaplega ánægð þegar við komum og var hún mynduð með hana og Benóný Ísak. Sigrún og Raggi voru hjá Dagmar og fengu að máta skvísuna líka og það var tekið mynd af þeim líka og Raggi ljómaði allveg þegar hann var með hana í fanginu. Freyja keypti svo fyrir okkur gardínur í herbergið hans Benónýs og eru þær komnar upp núna og ljós sem við keyptum í ikea svo núna er herbergið allveg tilbúið og er ég allveg þrusu ánægð með það og auðvitað tók ég myndir af því svo það er um að gera að kíkja í albúmið og skoða myndirnar.

Myndarleg skvísa í fötunum sem amma Freyja og afi Bói gáfu henni.

Algjör gaur hann Benóný að skoða systu sína.

Stolt langamma með prinsessuna sína.
Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar