Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
11.06.2011 19:01Sumar seinkun og kuldi![]() Það er nú ekki sumarlegt yfir að líta og það er hájúní. Hér má sjá álftaparið spóka sig á Mávarhlíðarvaðlinum og hvíta sleikju yfir fjöllum og gult gras. ![]() Það er ekki mikið farið að grænka í hlíðinni aðeins efst upp í klettum hvenær fáum við eiginlega sumarið í ár. ![]() Hér eru sæðingarnir undan Kveik sem ég bind miklar vonir við móðir þeirra Nína sem er í eigu Bóa var með 18,5 í læri og 33 í ómv sem lamb. ![]() Já þetta virka nú ekki amaleg læri ![]() ![]() Ein hérna af gullmolunum saman og já það er loksins búið að ákveða dag til að skýra og verður það á afmælisdaginn minn 17 júní en það er bara einn hængur á að nafnið er ekki búið að ákveða hundrað prósent en það hlýtur að koma he he. ![]() Þessi gemlingur hún Skuggadís hans Bóa er stödd í gámnum hjá honum því lambið hennar þjáist af liðabólgu í bógnum. Vonandi lagast hún eftir pensilín kúrinn. ![]() Hér er svo Benóný kominn í traktorinn hjá Steina frænda og hjálpa Bóa afa að girða. Það þykir honum sko gaman. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is