Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
01.07.2011 04:13Fjöruhúsið,Ættarmót hjá Emil og Embla Marína 3 mánaða![]() Það var heldur kalt í veðri þegar við fórum í Fjöruhúsið með Maju,Óla og Karítas um daginn og var ekki hægt segja að það væri kominn í endann á júní. ![]() Það var ættarmót hjá Emil á Indriðastöðum og byrjaði það rosalega vel með sól og blíðu en svo fengum við allveg hellirigningu og allir flúðu inn í tjaldvagna sína. En til allra lukku fengum við afnot af fjárhúsunum sem er búið að breyta í svaklega flottan veislusal og við gátum sest þar niður og borðað og spjallað eftir kveldi. Hér eru svo sætu frændurnir saman Benóný Ísak og Steinar Darri. ![]() Litli kúturinn okkar tilbúinn að fara í sína fyrstu bátsferð og fannst honum það rosalega gaman. Við fórum út á árabát inn í Selvík en þar vorum við í 2 nætur hjá Jóhanni og Þórhöllu þau voru með bústað þar. ![]() Hér er svo hún Embla Marína sem var þriggja mánaða 28 júní og hún er allveg einstaklega brosmild og byrjar daginn alltaf með fallegu brosi sem bræðir alla. ![]() Benóný var aldeilis heppinn að fá að setjast upp í gröfu og prufa stýra því nú er verið að skreyta á fullu því það er Ólafsvíkurvaka fram undan og eigum við eftir að taka myndir af henni og setja hér inn eftir helgi. Ég er nú að klára að blogga kl hálf 5 að nóttu einfaldlega því mig langaði svo geðveikt til að setja inn á síðuna og dagurinn dugar mér ekki þessa dagana það er búið að vera svo mikið að gera og ég verð að klára megnið sem mig langar að gera þegar krakkarnir eru sofnaðir, alger bilun samt að vaka svona lengi ![]() Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is