Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
24.07.2011 14:15RollurúnturÉg tók minn daglega rollurúnt í gær og náði nokkrum myndum og mér til vonbrigða vantaði sæðisgimbrina mína svörtu undan henni Þrumu minni og Fannari sem ég ætlaði svoleis að setja á en það kennir manni að maður getur aldrei gengið að því vísu að setja á lömb að vori. En svo kom meira í ljós að Bríet hennar Maju og Karítas er bara með annað lambið gimbrina og það vantar hrútinn já svona er þetta, það er ekki nóg að það hafi gengið illa í vor heldur virðist ógæfan fylgja okkur eftir. ![]() Þrílembings gimbrarnar hennar Ronju. ![]() Stjarna hennar Karítas með hrútinn sinn sem virkar afar þykkur. ![]() Rauðhetta með mórauðu lömbin sín og Hekla gemlingur hans Bóa með gimbrina sína. ![]() Ronja með þrílembingana sína. ![]() Panda gemlingur með kollóttur lömbin sín undan Skugga. ![]() Sæðislömbin undan Mána og Rák Herforingja. ![]() Kjamma hans Óla á Mýrum er komin á sinn stað. ![]() Hér er svo nær mynd af hrútunum hennar Kjömmu hans Óla á Mýrum. Skrifað af Dísu Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is