Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

06.08.2011 13:18

Traktors makeover og heyskapur byrjar.

Hér er traktorinn fyrir málun.

Hér er hann svo eftir nýja útlitið glæsikerra bara og auðvitað fór ég í gulu peysuna mína og keyrði hann inn í sveit.

Hér er svo gemlingurinn Svört hans Sigga í Tungu  með tvílembings gimbrarnar sínar.

Óskar sem er á áttræðisaldri lét sig sko ekki vanta í heyskapinn og sneri eins og ekkert væri. Það er svo helling af myndum af þessu öllu í myndaalbúmi svo endilega kíkið á það.

Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar