
Rosa spennandi að blása á kertinn með pabba.
Það var búin til smá traktors kaka úr skúffukökunni sem snillinginum mér tókst náttúrulega að brenna svo ég reddaði mér bara og skar út það sem var heilt
Afmælisborðið allt í bláu meira segja blá brauðterta.
Embla úti að spóka sig.
Á kanó með pabba voða stuð.
Alltaf að skoða lömbin það styttist óðum í smölun og spenningurinn er allveg í hámarki.
Dögg hennar Jóhönnu og Steina.
Donna okkar.
Fórum í heimsókn til Emils afa í Reykjavík.
Skytturnar þrjár Dögg,Donna og Pollý mamma þeirra.
Ekkert smá lukkulegur með alla traktorana,gröfu,vörubíl og rútu og allt saman