Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
16.10.2011 22:54Héraðssýning lambhrúta á Bjarnarhöfn 2011Verðlaunahafar á Héraðsýningu lambhrúta á Snæfellsnesi 2011. Hvítir hyrndir ![]() Í fyrsta sæti var Ásbjörn Pálsson í Syðri Haukatungu með hrút undan Gosa frá Ytri Skógum. Í öðru sæti var Heiða og Júlli frá Gaul með hrút undan Hriflon og í þriðja sæti var Gunnar frá Hjarðafelli með hrút undan Frosta. Stigun hrútana hljóði svo : 1 sæti : Þungi 54 fótl 112 ómv 33 fita 2,3 lag 5 8 8,5 8,5 9,5 9 18,5 7,5 8 8,5 alls 86 stig. 2 sæti : Þungi 52 fótl 108 ómv 39 fita 2,5 lag 5 8 8,5 8,5 10 9 18,5 8 8 8,5 alls 87 stig. 3 sæti : Þungi 50 fótl 111 ómv 36 fita 1,8 lag 5 8 8 8,5 10 9,5 18,5 8 8 8,5 alls 87 stig. Kollóttir hrútar ![]() Í fyrsta sæti var Guðbjartur og Harpa á Hjarðafelli með hrút undan Snær frá Hjarðafelli. Í öðru sæti var einnig frá Hjarðafelli og var sá hrútur undan Boga. Í þriðja sæti var svo Herborg Sigríður frá Bjarnarhöfn með hrút undan Frosta. Stigun hrútana hljóðaði svo : 1 sæti : Þungi 45 fótl 105 ómv 34 fita 4,2 lag 4 8 8,5 8,5 9 9 18 9 8 8,5 alls 86,5 stig. 2 sæti : Þungi 49 fótl 108 ómv 32 fita 4,1 lag 4 8 8,5 8,5 9 8,5 18 9 8 9 alls 86,5 stig. 3 sæti : Þungi 44 fótl 108 ómv 33 fita 3,1 lag 4 8 8,5 8,5 9 8,5 18 8 8 8 alls 85 stig. Mislitu hrútarnir ![]() Í fyrsta sæti var Guðlaug frá Hraunhálsi með hrút undan Lumbra sem er heimahrútur. Í öðru sæti var Haukatunga Syðri með hrút undan Bykar. Í þriðja sæti var Eggjart frá Hofsstöðum með hrút undan Sokka. Stigun hrútana hljóðaði svo : 1 sæti : Þungi 50 fótl 109 ómv 34 fita 2,5 lag 4 8 9 9 9 9 18 8 8 8 alls 86 stig. 2 sæti : Þungi 46 fótl 108 ómv 30 fita 2,3 lag 5 8 8 8,5 9 8,5 18,5 8 8 8 alls 84,5 stig. 3 sæti : Þungi 57 fótl 108 ómv 32 fita 3,1 lag 4,5 8 8,5 9 9 8,5 18 8 8 8 alls 85 stig. Besti lambhrútur Snæfellinga 2011 er í eigu Ásbjörnar í Syðri Haukatungu. ![]() ![]() Stalst til að taka afrit af þessari mynd hjá vini mínum Svan í Dalsmynni en þetta er sigurvegari sýningarinnar og er hann austan megin við girðinguna svo ég náði ekki mynd af honum, Hann er í eigu Ásbyrnar eins og kom fram og er undan Gosa frá Ytri skógum. Þessi var efstur í flokki mislitra frá Guðlaugu á Hraunhálsi og tók ég afrit af þessari mynd hjá honum Eiríki Helgasyni. ![]() Þessi var efsti kollótti frá Hjarðafelli og stalst ég líka til að taka afrit af henni hjá Svani í Dalsmynni. ![]() Dómarar voru svo þeir landsfrægu Lárus Birgisson og Jón Viðar. Það var svo einnig nýtt núna að það voru veittar viðurkenningar fyrir afurðamestu ærnar í skýrsluhaldi á þessum svæðum og var þar efst ær frá Mýrdal og svo frá Syðri Haukatungu og Hjarðafelli og einhverjar fleiri sem ég man ekki allveg hvaðan þær voru. Skrifað af Dísu Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is