Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
23.12.2011 08:50Gleðileg JólKæru vinir ég ætla nú bara að hafa þetta stutt og lag gott núna. Ég er núna að bíða í spenningu hvort það haldi úr sæðingunum en aðeins ein er búnað gana upp eins og komið er og var það rolla sem var byrjuð að ganga deginum áður sem ég tók séns á svo ég átti allveg von á því að hún myndi ekki halda. Það er svo að vera búið hjá okkur hringurinn og aðeins ein rolla eftir að ganga og 2 lömb. Ég þarf að fara í dag inn í Hraunháls og sækja 2 rollur sem ég fór með í fallega svarta hrútinn þeirra sem vann sýningu mislitra og er ég mjög spennt fyrir því að fá þær kynbætur í ræktina mína en ég ákvað að blogga bara núna því nóg er að gera svona korter fyrir jól. Það eru nýjar myndir hér Ég skelli svo inn meira af ferð minni í Hraunháls eftir jól. Gleðileg Jól öll sömul og hafið það sem allra best yfir hátíðarnar og takk kærlega fyrir innlitið og kommenntin á síðuna á árinu sem er að líða Heyrumst hress og virk á nýju ári :) ![]() Takk fyrir okkur :) Dísa , Emil, Benóný Ísak og Embla Marína. Skrifað af Dísu Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is