Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

14.02.2012 12:03

Fósturtalning 11 feb 2012

Jæja hin árlega fóstrurtalning fór fram nú um helgina og eru menn víðast hvar vel sáttir við útkomuna. Hjá Bárði kom svakalega vel út en hjá honum voru 13 þrílembdar,7 einlembdar og rest með 2 og af lömbunum voru 5  tvílembd.

Hjá Gumma kom mjög vel út 1 þrílembd, 2 einlembdar og rest með 2 og helmingur af lömbunum hans eða 4 voru með 2. Hjá Marteini voru 5 þrílembdar,1 með eitt og rest með 2.
Hjá Óla,Sigga og Brynjari kom einnig vel út mikið tvílembdt og eitthvað þrílembt líka.

Hjá Óttari voru 9 þrílembdar,6 einlembdar og rest með 2 svo kom líka vel út hjá hinum út á Hellissandi svo þetta er bara mjög flott hjá þeim.


Hjá Bárði og Dóru inn á Hömrum.

Út á Sandi hjá Þórsa og Elvu.

Hjá Gumma Óla.
Flettingar í dag: 1143
Gestir í dag: 179
Flettingar í gær: 1352
Gestir í gær: 248
Samtals flettingar: 729264
Samtals gestir: 48660
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 19:21:13

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar