Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

28.03.2012 09:29

Embla Marína 1 árs

Jæja tíminn líður nú er hún Embla Marína okkar orðin 1 árs í dag 28 mars. Ég fór með hana í skoðun í gær og er hún 8 og hálft kíló og 74 cm svo hún heldur bara sinni línu. Hún er farin að vera ansi köld í skúffunum í eldhús innréttingunni og klifrar út um allt. Hún er líka farin að labba en nennir því ekki mikið því hún er miklu fljótari á rassinum ;) . Tennurnar hlaðast í hana og er hún komin með 4 allveg niður uppi og niðri en svo er farið að sjást í 3 til viðbótar.
Við leyfðum Emblu og Benóný að opna pakkan til Emblu frá okkur í gær og hertók Benóný það allveg en Embla var hæðst ánægð með kassann utan af bílnum. Benóný fékk nú samt líka pakka og var það slökkviliðsbila tjald og notar hann það sem bílskúr voða lukkulegur. Við leyfðum þeim að opna í gær því Emil er farinn á sjóinn í Sandgerði og kemur ekki fyrr en í páskafrí aftur. Þess vegna verður afmælisveislan bara haldin síðar þegar hann verður í landi en ég ætla að reyna að eiga bara skemmtilegan dag með þeim í dag.


Lukkuleg á nýja Hello kitty bílnum sínum. Elsku Embla okkar innilega til hamingju með daginn þinn.

Alltaf nóg að gera í skúffunum í eldhúsinu.

Benóný með slökkviliðsbíla tjaldið sitt sem hann notar sem bílskúr fyrir bílinn he he.
*

Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar