Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
03.10.2012 12:01Lambhrútar í fóðrun hjá Bárði![]() Föngulegir rassar í fóðrun hjá Bárði. Hrútur frá Óttari lengst til vinstri svo botnuflekkur sem ég og Bárður ætlum að eiga saman svo Topp sonur frá mér og Gosa sonur og svo Botni sem Óttar fékk hjá Sigga í Tungu. Já þeir hafa það sko rosalega gott hjá honum Bárði. Það eru svo myndir af ásettnings hrútunum okkar, Óttars og Bárðar hér inni. ![]() Hér er litla sæta rúsínan hans Bóa sem Bárður var að bjóðast til að fóðra fyrir okkur í vetur því hann er með annað svona lítið samt aðeins stærra. ![]() Nýji kynbóta hrúturinn hans Sigga í Tungu frá Óttari undan Klett. Hann er með 18 í læri og 1,8 í fitu svo nú ættum við að getað náð fitunni niður og bætt stofnin okkar með þessu afbragðsklettskyni frá Óttari. Jæja sláturupplýsingarnar eru komnar hjá mér og er ég bara nokkuð sátt held ég miðað við að þetta var nú bara afgangur sem fór því við seldum öll þau bestu. Annars þarf ég aðeins að kynna mér þetta kann ekki allveg á þetta sláturmat. Það voru 23 lömb sem fóru í sláturhús hjá okkur og voru þau með 19,6 í meðalþyngd 9,83 fyrir gerð og 7,78 fyrir fitu. Ég ætla svo að koma því á framfæri að Birgitta kinda vínkona mín fékk allveg glæsilega útkomu hjá sér úr stiguninni og ef þið farið inn á síðuna hennar hér ![]() Skrifað af Dísu Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is