Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
05.11.2012 10:00Ásettningsgimbrar hjá Gumma Óla og Óskari og Jóhönnu Bug.![]() Dóra er undan Hlussu og Grábotna sæðishrút. Stigun : ómv 32 framp 8,5 læri 18 og lag 5 ![]() Silja er á móti hinni undan Grábotna og Hlussu. Stigun : ómv 31 framp 8,5 læri 17,5 og lag 4,5 ![]() Gulla er undan Mókápu og Frosta. ![]() Golsa er undan Frú Laufey og Svarta hrútnum hans Marteins. ![]() Dimma er undan Lullu og Mikka. ![]() Skessa er undan Tungu og Grábotna. Stigun : ómv 31 framp 9 læri 17,5 og lag 4,5 ![]() Kría er undan Helgu og Mikka. ![]() Fríð er undan Hlíð og Mikka. ![]() Klumba er undan Kofu og Jökli. ![]() Hrútarnir þessir tveir aftari eru frá Óla og sá svarti er undan Guffa og er í eigu Gumma. Það eru svo myndir af þessum fallegu gripum inn í albúmi hér með því að smella með músinni. Hér eru svo ásettningsgimbrarnar hjá Óskari og Jóhönnu í Bug. ![]() Eyrún er í eigu Óskars og er undan Hött og Mjallhvíti. Stigun : þungi 47 ómv 31 ómf 4,4 lag 4,5 framp 9 læri 17,5 ull 8,5 ![]() Kápa er í eigu Óskars og er undan Bjart og Þoku. Stigun : Þungi 45 ómv 28 ómf 3,2 lag 4 framp 8,5 læri 17,5 ull 7,5 ![]() Snúlla er í eigu Jóhönnu og er undan Herdísi og Hött. Stigun : Þungi 42 ómv 25 ómf 3,8 lag 3,5 framp 8,5 læri 17,5 ull 8,5 ![]() Hríma er í eigu Jóhönnu og er undan Hnotu og Brimill frá Mávahlíð. Stigun : Þungi 44 ómv 29 ómf 3,6 lag 4 framp 8 læri 17,5 ull 8,5 ![]() Hrútarnir þeirra Höttur og Bjartur. Höttur hefur verið svo mikið notaður hjá þeim að hann er kominn með nýjan eiganda hann Jóa á Hellissandi. Það er svo komið inn á Búvest vefinn hvaða sæðishrútar verða okkar megin í ár og getið þið séð það hér með því að smella með músinni hér. Ég er mest spennt yfir þeim mórauða og er búnað vera velta mikið fyrir mér hvort ég ætti að svampa mórauðu rollurnar og sæða með honum en ég hugsa ég endi með að nota bara mína hrúta en ég vona að einhver af þessum mórauðu verði að ganga þegar sæðingar hefjast svo ég geti sætt þær. Ég bloggaði líka inn á Búa mjög svipað blogg en endilega kíkið :) 123.is/bui Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is