Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
30.11.2012 09:32Ég komin 37 vikur og ýmislegt í nóv.Jæja það er nú allveg kominn tími á blogg er þaggi ? Maður er búnað vera eitthvað svo upptekin en samt ekkert að ske nema að Embla var mikið veik í seinustu viku og það var allveg rosalega erfitt þurfti mikið að halda á henni og hún gat ekkert borðað í viku en svo loksins fékk ég mixtúru fyrir hana og hún lagaðist bara mjög fljótlega sem betur fer. Annars gengur bara allt vel ég er enn að gefa rollunum og við ætlum að vigta og gefa ormalyf um helgina svo ég blogga um það fljótlega eftir helgi. Ein gimbur er komin með drullu en ég átti töflu við hníslasótt svo ég gaf henni hana. Svo styttist óðum í sæðingar sem byrja núna í des og vona ég að einhverjar af þessum mórauðu verði að ganga ég er mest spennt yfir þeim. Já svo er það ég nú er ég komin 37 vikur og aðeins 3 vikur eftir en ég ætla að biðja alla að hugsa stert með mér að barnið komi á 39 viku sem sagt 12.12.2012 ég er búnað panta þessa dagsettningu svo kæru vinir hugsið þetta stíft með mér svo þetta verði að veruleika ![]() Allavega er ég sett 19 en ætla að biðja fyrir þessu og já ætla sko rétt að vona að það fari nú ekki að láta bíða eftir sér fram yfir það. Ég verð bara nógu dugleg að gefa rollunum og fara í heitapottinn he he. ![]() Hér er ég orðin allveg kas og þreytan aðeins farin að segja til sín og þetta má allveg fara koma bara þó svo að maður sé að deyja úr stressi hverning Embla og Benóný eiga eftir að taka þessu og hverning maður púslar þessu öllu saman. ![]() Donna er líka allveg kasólétt og það verður spurning hvor verður á undan á lokasprettinum he he spennan magnast. ![]() Pabbi átti afmæli um daginn og við kíktum auðvitað á hann en hann var frekar þreyttur bara og ekki mikið fyrir að láta taka mynd af sér. Það eru svo myndir inn í albúmi af þessu öllu og Benóný og Emblu í nóv með því að smella hér. Flettingar í dag: 297 Gestir í dag: 11 Flettingar í gær: 7323 Gestir í gær: 19 Samtals flettingar: 1570199 Samtals gestir: 77990 Tölur uppfærðar: 5.4.2025 20:20:49 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is