Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
14.12.2012 21:03Stúlka fæðist 12.12.2012Jæja þetta stóðst hjá mér og stúlka kom í heiminn 12.12.2012. Henni lá á í heiminn og gekk allt mjög vel. Það var bið í fæðingu því það voru tvær fæðingar í gangi og við þurftum að bíða á biðstofu eftir að komast inn en ég notaði tímann til að ræða við Bárð um sæðingar á kindunum því hann og Bói voru að sjá um að sæða fyrir mig já ég veit að maður er ekki með rolludellu fyrir ekki neitt he he en þeir redduðu þessu fyrir mig en við komumst svo loksins að hálf 7 og ég var of sein til að fá deyfingu og daman var komin í heiminn korter yfir 7. Við fengum svo svítu og góða umönnun á Skaganum eins og vant er þar er rosalega gott að vera. Daman var 14,5 mörk og 53 cm og er algjör engill bara sefur og drekkur og ég er í rauninni í vandræðum að vekja hana til að drekka. ![]() Hér er prinsessan okkar. Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi. Svo var það nú leiðinlegra að segja að Donna hundurinn okkar missti alla hvolpana sína en henni heilsast vel og er að ná sér bara. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is