Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
26.12.2012 21:27Gleðileg jól 2012Gleðileg jól kæru netvinir vonandi höfðu allir það gott yfir jólin. Ég er búnað vera í stökustu vandræðum að setja myndir inn svo ég gat bara sett þessar tvær til að byrja með það hlýtur að vera eitthvað rugl á kerfinu. Ég blogga því bara betur og set inn myndir þegar þetta er komið í lag. Annars höfðum við það fínt um jólin en það var mikið fjör að vera bara við með 3 lítil börn og mikil spenna hjá Benóný að bíða eftir að fá að opna pakkana og gat engan veginn biðið svo hann sá sér um augnablik meðan ég fór í sturtu og Emil var að matreiða og fór og tók forsprett á pakkana og slátraði þrem pökkum rétt fyrir mat og eins og sjá má á þessari mynd leit þetta svona út ÁÐUR EN VIÐ OPNUÐUM PAKKANA he he. ![]() Sem betur fer voru lika ekki komnir allir pakkarnir undir tréið og við vissum líka hverjum þessir þrír voru frá þegar hann var búnað opna þá sem betur fer ![]() Jæja ég vona að kerfið komist sem fyrst í lag því það bíða fleiri skemmtilegar myndir og sögur eftir að komast hér inn. Kveð að sinni Dísa. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is