
Þakið á hlöðunni inn í Mávahlíð.
Vonsku veður hefur verið inn í Fróðarhrepp. Við fórum að gefa inn í Tungu þegar Maggi bróðir hringdi í mig og sagði að Snorri Rabba hafi látið hann vita að þakplötur væru að fjúka af hlöðunni og fór ég og náði þessum myndum og hringdi svo aftur í Magga og hann ætlar að hafa samband við Björgunarsveitina hvað sé hægt að gera.